Aldur: 12+
Fjöldi Púslbita: 1000
Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Framleiðandi Púsls: Jumbo
Listamaður púsls: Jan Van Haasteren
3.590 kr. 2.872 kr.
Jól
Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Jumbo og meistara Jan Van Haasteren heitnum. Myndin sýnir borg þar sem jólatíðin er gengin í garð og eins og vera ber er mikill hasar og allt tiltækt lögreglulið borgarinnar er að eltast við… jólasveininn?
Jan Van Haasteren hefur myndskreytt ótal púsl fyrir Jumbo. Hann er þekktur fyrir skondnar og litríkar myndskreytingar, fullar af smáatriðum. Oft laumar hann sömu atriðunum inn í myndirnar, s.s. hákarlaugga, Sankti Nikulási eða sjálfsmynd. Púslarar geta skemmt sér við að leita að þessum smáatriðum.
Ekki til á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
| Þyngd | 3 kg |
|---|