Jólapúsl – Beðið eftir strætó 1000 bitar
3.290 kr.
Jólapúsl 2021
Skondið og skemmtilegt 1000 bita púsl með íslensku jólasveinafjölskyldunni.
Jólasveinafjölskyldan er í kaupstaðaferð og hefur ákveðið að spara sér sporin og nota almenningssamgöngur, nærstöddum til mikillar furðu. En á Íslandi vita flestir að það getur verið mikil raun að bíða eftir strætó á veturnar og það er ekkert öðruvísi þó maður búi alla jafna í helli uppi í fjöllum!
Frábært jólapúsl fyrir alla fjölskylduna!
Myndin er teiknuð af listamanninum Brian Pilkington sem er þjóðkunnur fyrir teikningar sínar og snjallar bókaskreytingar. Bækur hans um íslenska þjóðtrú og tröll hafa vakið verðskuldaða athygli og mótað sýn þjóðarinnar á hérlendum kynjaverum.
Availability: Á lager
2 users have this item in wishlist
Vörunúmer
47-1059
Vöruflokkar Fullorðinspúsl, Jólapúsl, Púsl
Tögg Jólapúsl, Jólapúsl Brian Pilkington, jólasveinar