Please, add your first item to the wishlist

Imhotep: The New Dynasty Viðbót

5.790 kr.

Skemmtileg viðbót við spilið Imhotep frá Thames & Kosmos fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Bygging minnismerkja heldur áfram. Þú hefur sannað gildi þitt og ferð fyrir byggingarverkefnum framtíðarinnar. Getur þú sannað til aftur? Á markaðnum eru ný verkfæri sem bæta vinnu þína. Og jafnvel egypsku guðirnir eru farnir að sýna afrekum þínum áhuga. Þeir munu verðlauna þig ef þú getur spáð nákvæmlega fyrir um byggingaráætlanir þínar en ef það stenst ekki, er þér refsað.

*Spilast ekki sjálfstætt, heldur sem viðbót við Imhotep grunnspil.

Availability: Á lager

Vörunúmer 91-694067 Vöruflokkar ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 50 mín
Aldur: 10+
Hönnuður: Philip Harding
Listamaður: Miguel Coimbra
Útgefandi: Thames & Kosmos
Innihald:
• 5 tvíhliða svæðaspjöld
• 4 vagnar
• Imhotep fígúra
• 14 markaðsspil
• 7 spádómaspil
• 4 broddsúluspil
• 24 grafarskífur
• 15 broddsúluskífur
• 8 taðuxaskífur
• 8 peningar
• 5 vinnupallaskífur
• Leikreglur

enska

Vörumerki

Thames & Kosmos

Þyngd 0.4 kg
Ummál 15 × 4 × 31 cm

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.