Vagninum fylgir 5 mm Quick release öxull. Ef hjólið sem draga á vagninn er ekki með quick release er hægt að fá fjölda af öxlum og tengjum svo nánast hvaða hjól sem er getur dregið vagninn – ef um 12 mm öxul er að ræða þá þarf að liggja fyrir lengd á öxlinum og grófleikinn á gengjunum. Sjá nánar í þessu SKJALI
Thule Chariot Sport1 Svartur m/jogkit
234.900 kr.
Frábær fjölnothæfur hjólavagn fyrir útivistarfjölskylduna. Hentar til gönguferða, hlaupaferða skíðaferða og hjólaferða en einnig sem hversdagskerra. Rúmar 1 barn.
- Auðvelt að brjóta saman fyrir flutning eða geymslu.
- Hjólatengi og göngudekk fylgja.
- Þessari týpu fylgir einnig hlaupahjól að framan.
- Hægt að kaupa hlaupadekk og skíði sem aukahluti.
- 5 punkta öryggisbelti.
- Hægt að halla sætinu með einu handtaki.
- Stillanleg fjöðrun tryggir þægilega ferð fyrir barnið.
- Handbremsa til að hafa betri stjórn.
- Sólskyggni og gluggar, hægt að færa til eða taka af og stjórna birtu og hitastigu í kerrunni.
- Einangrun í sæti.
- Gott farangursrými
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Weight | 80 kg |
---|---|
Dimensions | 85 × 33 × 65 cm |
Vörumerki
THULE
Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.