Fjöldi leikmanna: 2-4
Aldur: 8+
Útgefandi: Goliath
Innihald:
-Leikborð með flipa
-4 peð
-72 töfraveruspil
-4 galdraráðuneytistöflur
-Teningur
-Leikreglur
-Leikborð með flipa
-4 peð
-72 töfraveruspil
-4 galdraráðuneytistöflur
-Teningur
-Leikreglur
6.990 kr. 5.592 kr.
Skemmtilegt spil fyrir 2-4 Harry Potter aðdáendur, 8 ára og eldri. Alls kyns töfraverur hafa komið sér fyrir í og við Hogwartskóla. Leikmenn fara í hlutverk Harry, Ron, Hermione og Ginny og reyna að finna töfraverurnar með því að safna vísbendingum. Leikmenn kasta teningi og færa peðin sín á leikborðinu og geta lent á reitum sem gerir þeim kleift að draga spil úr einum af fjórum flokkum. Markmiðið er að safna öllum fjórum spilunum fyrir hverja töfraveru.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
| Þyngd | 3 kg |
|---|