Aldur: 1+
Útgefandi: SES
Innihald:
• 3 feltspjöld
• 16 mósaíkform í 4 litum
• 3 feltspjöld
• 16 mósaíkform í 4 litum
2.890 kr. 1.734 kr.
My First Mosaics
Skemmtilegt formflokkunarleikfang frá SES fyrir ung börn. Inniheldur 3 spjöld eða mottur úr feltefni með myndskreytingum báðu megin, ásamt 16 mósaíkflísum. Barnið reynir að raða flísunum á rétta staði á myndunum með tilliti til lits og forms.
Availability: Á lager