- Ofurlétt – aðeins 840 grömm
- Stillanlegar mjaðma- og brjóstólar
- Sundpoki með renndum vasa fylgir með töskunni
- Bak er vel bólstrað með loftrásum og með álstyrkingu (fjarlægjanleg)
- Taskan opnast vel og því auðvelt aðgengi að innihaldinu.
- Segulsmella á ólunum til að loka töskunni – fljótlegt og auðvelt!
- Má þvo í þvottavél
- Vasar/hólf fyrir: Nestisbox, drykkjarflösku, spjaldtölvur, lyklakippuhaldari
- Endurskin er innbyggt í mynstrinu
- Renndur hliðarvasi fyrir brúsa og einnig er lítil karabína inní vasanum til að festa milvæga hluti t.d. lykla.
- Áfast regnplast í samsvarandi litum og með endurskini í botnvasa
- Lykkja framan á töskunni til að hengja hluti
- Vinnuvistræðileg (ergonomic) hönnun og er taskan viðurkennd af iðjuþjálfum og sjúkraþjálfurum.
- Framleitt samkvæmt gildandi ESB reglugerðum og REACH vottað
- Norsk hönnun
- 2 ára ábyrgð
- Rúmar 22L
FRII SKÓLATASKA 22L OFURHETJU
14.990 kr.
Létt og vel hönnuð fyrsta skólataska sem hægt er að stilla vel að hverju barni svo hún passi sem best.
Spennandi mynstur með fljúgandi ofurhetjum sem vilja bjarga heiminum frá skelfilegum skrímslum! Taskan er einstaklega sterk í stílhreinum litum og andstæðum. Endurskinsmerki eru samþætt í hönnuninni sem skvettur, stjörnur og plánetur.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun