Flórgoðapar 500 bitar
990 kr.
Glæsilegt 500 bita púsl með mynd af rómatísku flórgoðapari.
Flórgoði (Podiceps auritus) er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, af goðaætt, og er algengastur við Mývatn. Flórgoðin þekkist þríhyrningslöguðu höfði, stuttu stéli og stingandi rauðum augum. Á sumrin er hann með rauða og gula fjaðraskúfa á höfði.
Flórgoði á erfitt með að ganga þar sem langt er á milli fótanna og því gerir hann sér flothreiður úr mosa og stráum úti á vatni. Ástarleikir flórgoðans eru sérstakir en þá stígur hann dans og reisir fjaðurskúf tignarlega. Eitt atriði í þeim dansi er að kafa eftir vatnagróðri til að sýna makanum. Gróðurinn er síðan notaður sem hreiðurefni.
Availability: In stock
Deila
Tengdar vörur
7.990 kr.
3.290 kr.