View cart “Samanskrúfuð frumskógardýr” has been added to your cart.
Fjölskyldukrokket
9.990 kr.
Croquet Family
Hefðbundinn krokket leikur sem er frábær fyrir sumarið til að spila í með vinum og fjölskyldu í grillveislunni í garðinum eða útilegunni. Leikurinn gengur út á að slá kúlur með kylfum í gegnum járnboga í sem fæstum höggum og ná að markstikunum.
Leikhlutirnir eru vandaðir og endingargóðir, gerðir úr léttum beykiviði og lakkaðir.