Fjöldi leikmanna: 6
Leiktími: 20 mín
Aldur: 6+
Innihald:
• 6 kylfur (þarf að setja saman)
• 6 kúlur
• 2 markstikur
• 10 járnbogar
• poki
• leiðbeiningar
• 6 kylfur (þarf að setja saman)
• 6 kúlur
• 2 markstikur
• 10 járnbogar
• poki
• leiðbeiningar
9.990 kr. 7.992 kr.
Croquet Family
Hefðbundinn krokket leikur sem er frábær fyrir sumarið til að spila í með vinum og fjölskyldu í grillveislunni í garðinum eða útilegunni. Leikurinn gengur út á að slá kúlur með kylfum í gegnum járnboga í sem fæstum höggum og ná að markstikunum.
Leikhlutirnir eru vandaðir og endingargóðir, gerðir úr léttum beykiviði og lakkaðir.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
| Þyngd | 11 kg |
|---|---|
| Ummál | 78 × 9 × 19 cm |