Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 20 mín
Aldur: 5+
Innihald:
• 1 svardiskur
• 35 spil
• 7 dularfullir hlutir
• 1 svardiskur
• 35 spil
• 7 dularfullir hlutir
• 9 fjársjóðstákn
• 6 lyklamerki
• Leikreglur
3.495 kr. 2.796 kr.
Exit: Jungle of Riddles Barnaútgáfa
Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 5 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Jungle og Riddles er barnaútgáfa af vinsælu Exit spilunum okkar. Þið hafið fundið óþekkta eyju og í skóginum hafið þið fundið 9 fjársjóðskistur. Þetta er enginn venjuleg eyja og standa frumskógardýrin vörð um fjársjóðina. Þið þurfið leysa erfiðar þrautir til þess að komast að kistunum og finna fjársjóðinn.
Ekki til á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun