Exit: Kidnapped in Fortune City
2.840 kr.
Exit: Kidnapped in Fortune City
Spennandi samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Glæpir eru daglegt brauð í jaðarbænum Lukkuborg og nú er fógetinn horfinn eins og sódaurt í sandstormi. Þið hafið skamman tíma til að finna hann með því að leysa úr vísbendingum og sönnungargögnum á barnum, í apótekinu, hjá byssusmiðnum, á pósthúsinu, í fangelsinu og bankanum. Sem liðsheild verðið þið að ákveða í hvaða röð þið heimsækið þessa staði og hverja þið yfirheyrið í leiðinni. Getið þið leyst úr vísbendingunum og fengið botn í vitnisburð bæjarbúa tímanlega til að bjarga fógetanum? Erfiðleikastig: 3,5/5. *Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.
Availability: In stock