Fjöldi leikmanna: 3-6
Leiktími: 30 mín
Aldur: 8+
Hönnuður: Jean-Louis Roubira
Listamaður: Natalie Dombois
Útgefandi: Libellud
Innihald:
– 84 spil
– Leikreglur
– 84 spil
– Leikreglur
7.990 kr. 6.392 kr.
Dixit er orðið að klassísku spili og fæst nú í Disney útgáfu. Leikmenn skiptast á að vera sögumenn sem gefa vísbendingar um spil sem hinir leikmennirnir eiga að finna. Myndskreytingarnar á spilunum eru eftir Natlie Dombois og tengjast ýmsum elskuðum og dáðum Disney myndum.
Frábært spil sem reynir á ímyndunaraflið og tungumálið.
Dixit spilið er margverðlaunað fjölskyldu- og partýspil og var meðal annars valið „Spil ársins 2010“ í Þýskalandi (Spiel des Jahres).
Sjá öll Dixit spil og viðbætur
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
| Þyngd | 3 kg |
|---|