Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

25%

Completto – Schmidt Classic Line

3.990 kr. 2.993 kr.

Fjölskylduvænn flísalagningarleikur. Hver leikmaður reynir að búa til röð úr 22 flísum og raða tölunum í rísandi röð. Fáranlega einfalt? Nei! Því sumar flísarnar snúa niður svo þú sérð ekki tölurnar og þarft að beita kænsku og taka áhættur til að verða fyrsti leikmaðurinn til að búa til rétta talnaröð.

Skemmtilegt kænskuspil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri.

Availability: In stock

1 user has this item in wishlist

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 42-49315 Vöruflokkar , Tögg ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur: 8+
Innihald:
• 100 flísar
• leikreglur
enskafranskaitalskathyska

Vörumerki

Schmidt

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.