Aldur: 6+
Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 10 – 20 mín
2.995 kr. 2.396 kr.
Colorfox!
Skemmtilegt spil sem gengur út á athygli, hraða, kænsku og heppni. Markmið leiksins er að tengja rétta liti saman og safna sem flestum prikum.
Leikmaður sem hefur flestar prik/stig í lok leiks vinnur.
Ekki til á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun