Skemmtilegt leikfangamatarsett frá Janod. Inniheldur það sem þarf til að matreiða mismunandi pastarétti, s.s. hráefni (3 gerðir af pasta úr feltefni, ásamt tómata, sveppi, basiliku og ost) og áhöld (pott, rifjárn, ausu, sigti og disk). Frábært í hlutverkaleik sem gerist í eldhúsinu eða á veitingastað. Stærð: 24 x 12 x 22 cm.