Garage
Flott bílahús úr viði frá Janod á 3 hæðum með bílabrautum í kringum húsið og niður af miðhæðinni. Með fylgja 3 bílar, 3 lyklar og 1 þyrla en efst á húsinu er þyrlu pallur. Lyklarnir eru til að opna læstar bílageymslur. Samsett stærð: 92 x 32 x 30,5 cm.