• Anubis fígúra með plaststandi
• Anubis skrímslaspjald
• 1 örlagateningur
• 24 bölvunarspil
• 1 gullinn ýfill (bjalla)
• 8 þróunarspil fyrir King of Tokyo
• 8 þróunarspil fyrir King of New York
• Leikreglur
1.990 kr.
Hann mun finna ykkur! Á ferð um sögusafnið, stígið þið óvart á steinkistu forn-egypska guðsins Anubis sem er guð dauðans. Þið hafið reitt hann reiði með því að vanhelga múmíu hans og nú rignir yfir ykkur bölvunum! Viðbót sem hægt er að spila hvort sem er með King of Tokyo eða King of New York. Inniheldur nýjan íhlut, örlagateninginn sem er hægt að nota sjálfstætt og án þróunarspila, jafnvel þótt ekki sé spilað með Anubis viðbótina. Skemmtileg leið til að fríska upp á sígilt spil.
Ath! Viðbót! Spilast ekki sjálfstætt.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með nýjungum og tilboðum
10-17 virka daga
11-15 laugardaga
Netverslun alltaf opin
FYLGDU OKKUR
Jóla afgreiðslutími
14.des 10-17
16.-20.des 10-18
21.des 10-17
22.des 13-17
23.des 10-19
24.-26.des lokað
27.des 10-17
28.des 11-15
30.des 10-17
31.des lokað
1.-2.jan lokað