Fjöldi leikmanna: 1-6
Leiktími: 20 mín
Aldur: 8+
Hönnuður: Inka & Markus Brand
Innihald:
• 3 litateningar
• 3 talnateningar
• Stigablokk
• 6 pennar
• Leikreglur
• 3 litateningar
• 3 talnateningar
• Stigablokk
• 6 pennar
• Leikreglur
2.995 kr. 2.396 kr.
Encore
Sniðugur teningaleikur fyrir 1-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmaður kastar öllum litateningunum, velur einn þeirra ásamt einum talnatening og merkir við samsetninguna á stigasíðunni sinni og síðan mega hinir leikmennirnir velja samsetningu úr teningunum sem eru eftir. Leikmenn safna stigum með því að vera fyrstir til að merkja við alla reitina í dálk og alla reiti í sama lit. Sá fyrsti sem klárar dálk fær fleiri stig en hinir. Leiknum lýkur þegar einn leikmaður hefur merkt við alla í reiti í tveimur litum en þú gætir leikið aftur.
Availability: Ekki til á lager