Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

ABUS Pedelec 2.0 velvet black M

29.990 kr.

Þægilegur og öruggur hjálmur fyrir innanbæjarhjólreiðar, tilvalinn fyrir rafmagnshjóla- og rafmagnshlaupahjólanotendur.  Hann er með björtu og endurhlaðanlegu ljósi að aftan og skyggni sem hægt er skipta úr fyrir gleraugu (selst sem aukahlutur). Hjálmurinn er djúpur og ver höfuðið einstaklega vel, enda er hjálmurinn með NTA 8776 vottun. Pedelec 2.0 er með gott loftflæði og innbyggðu regnplasti sem hægt er að draga fljótlega yfir hjálminn þegar það rignir. Einnig er hægt að fá eyrnahlífar á hjálminn (selst sem aukahlutur).

Availability: In stock

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 19-81919 Vöruflokkar , , Tagg

Deila

  • This NTA 8776 helmet is a helmet that meets the requirements of the Dutch Technical Agreement (NTA) 8776.
  • In-mold for durable connection of the outer shell with the shock-absorbing helmet material (EPS)
  • High visibility thanks to bright reflectors
  • Large, high mounted and rechargeable LED rear light with 180° visibility
  • Forced Air Cooling Technology: Sophisticated ventilation system for optimal head climate
  • Good ventilation through 4 air inlets and 9 air outlets, which are connected by flow channels
  • Ponytail Compatibility: Helmet well suited for ponytail wearers
  • Zoom Ace Urban: Finely adjustable adjustment system with a handy adjustment wheel for an individual fit
  • Size adjustment via a half ring made of particularly hard-wearing and easily deformable plastic for optimal stability and form-fitting
  • Integrated fly net
  • Lower edge protection also protects the helmet from external influences
  • Fidlock magnetic buckle
  • Rain hood integrated in the helmet
TAILLIGHT:Yes
DESIGN COLOR:velvet black
SIZE:M
VISOR:No
HEAD CIRCUMFERENCE:52-57cm
FACET COLOR:black
WEIGHT:350g
UMBRELLA:Yes

Vörumerki

ABUS

Þýskt gæðafyrirtæki sem hefur frá árinu 1924 hannað og framleitt alls kyns öryggisvörur.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.