Höfundar: Lína Rut Wilberg, Þorgrímur Þráinsson
Þýðing: Julian Meldon D’Arcy
Útgáfuár: 2016
Blaðsíðufjöldi: 24
Bókaform: Innbundin
1.450 kr.
Hugljúf barnabók, úr hugarfylgsnum listakonunnar Línu Rutar, um furðuverurnar Núa og Níu fyrir enskumælandi lesendur.
Lengst úti á spegilsléttu hafi er undurfögur töfraeyja en þar búa Núi og Nía ásamt vinum sínum, í sátt og samlyndi. Á eyjunni er fjörugt líf, því ófyrirsjáanleg ævintýri gerast þar á hverjum degi. Sjóræninginn heimtufreki, Stinni staurfótur, er jafnan ekki langt undan og dag einn komast Núi og Nía í hann krappan þegar sjóræninginn kemur siglandi á risaregnhlíf og reynir að stela skýi frá eyjaskeggjum.
Loksins er ævintýraheimur Línu Rutar orðin að veruleika en hún hefur unnið að þessari skemmtilegu hugmynd um nokkurra ára skeið. Í samstarfi við Þorgrím Þráinsson sem ljær fallegum myndum hennar orð, lifnar ævintýrið við.
Availability: Á lager
Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með nýjungum og tilboðum
10-17 virka daga
11-15 laugardaga
Netverslun alltaf opin
FYLGDU OKKUR
VÖRUFLOKKAR