Innihald:
Konungur
6 kaststafir
10 riddarar
6 svæðismerki
Poki
Leiðbeiningar
Kubb World Cup Red King
16.490 kr.
Sígilt útileikfang frá Bex Sport. Kubbunum er raðað á afmarkað svæði í mismunandi fjarlægð frá kaststað. Leikið er í tveimur liðum sem keppast um að fella kubbana og loks kónginn með kastkeflunum. Frábær skemmtun í útilegu, garðveislu eða hvers kyns samkomu utandyra. Inniheldur vandaða og endingargóða kubba og kefli úr beykiviði. World Cup inniheldur þyngri kubba heldur en Kubbur Original sem gerir það töluvert erfiðara að fella þá niður.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Weight | 8 kg |
---|