Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 30 mín
Aldur: 14+
Hönnuður: Wolfgang Warsch
Listamaður: Leon Schiffer
Útgefandi: Schmidt
Innihald:
-1 blokk
-6 teningar
-4 tússpennar
-Bakki
-Leikreglur
-1 blokk
-6 teningar
-4 tússpennar
-Bakki
-Leikreglur
2.990 kr. 2.392 kr.
Krefjandi og skemmtilegt teningaspil fyrir 1-4 leikmenn, 14 ára og eldri. Spilið er af sama meiði og Ganz schön clever og Doppelt so clever.
Markmiðið er að safna sem flestum stigum á stigablaðið með því að nota teningana með klókindum á fimm lituðum svæðum en teningarnir hafa mismunandi eiginleika eftir litum. Leikmaður kastar teningunum þrisvar í röð, velur í hvert skipti einn þeirra til að setja á reit og skráir niður útkomuna eða krossar í viðeigandi reit. Velja þarf teningana vandlega til að hámarka tækifærin.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun