Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 15 mín
Aldur: 8+
2.990 kr. 2.392 kr.
Stórskemmtilegt blekkingarspil fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri, frá Drei Magier – Schmidt. Þrátt fyrir nafnið er leikurinn alls óskyldur póker og snýst um að leikmenn reyna að gabba hina til að taka upp spil með konunglegum kakkalökkum og öðrum óhræsum.
Availability: Á lager