- Sætið heldur mjöðmum barnsins í góðri stöðu svo fótleggir hanga ekki niður
- Sætið loftar vel um barnið og hægt er að taka sætið úr og þvo á 30°C
- Mjúkur slefipúði fyrir framan barnið sem einnig er auðvelt að taka af og þrífa á 30°C
- Greitt aðgegni að 22L geymsluhólfi sem opnast báðum megin frá
- UPF 50 sólhlíf verndar barnið fyrir sól og vindi
- Vel loftræst og stillanlegt bak og mjaðmabelti með góðri bólstrun og vösum að framanverðu t.d. fyrir síma
- Pokinn opnast vel á hliðinni svo það er auðvelt að setja barnið í og taka úr pokanum
- Pokinn er gerður úr PFC lausum efnum og endurunnu pólýester
- Hægt að fá viðbótar geymslupláss með poka sem smellist á pokann (selst sér)
- Hægt að fá regnplast sem heldur barninu alveg þurru (selt sér)
- Hægt að hengja upp og þræða vökvapoka með slöngu á pokann (selt sér)
Thule Sapling Barnaburðarpoki Svartur
49.900 kr.
Uppfærð útgáfa af þessum vinsæla barnaburðarpoka. Sætið veitir barninu góða setstöðu og fótastuðning til að hámarka þægindi við öll ævintýri. Áklæðið er hægt að taka af og þvo.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Weight | 20 kg |
---|
Vörumerki
THULE
Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.