Aldur: 0-3
Útgefandi: Kaloo
Innihald: tuskudýr 25 cm
4.990 kr. 3.992 kr.
Doll Mouse Pink – Small
Lítil, krúttleg, bleik mús úr Perle vörulínu Kaloo fyrir ung börn. Músin er gerð úr flueli og er með langa útlimi og rófu sem er auðvelt fyrir barnið að grípa í. Má setja í þvottavél. Stærð: ca. 25 cm. Fæst í fallegum gjafakassa.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun