Fjöldi leikmanna: 2-8
Leiktími: 15 mín
Aldur: 6+
Hönnuður: Jacques Zeimet
Innihald:
– 58 spjöld með alls 416 höndum á
– leikreglur
– 58 spjöld með alls 416 höndum á
– leikreglur
2.640 kr. 2.112 kr.
Geysihröð og spennandi handafimi þar sem sá hefur mesta stjórn á höndunum sínum vinnur
Upp með hendur …. spjaldi er snúið við og á því er mynd af handastöðu. Leikmenn verða að hafa hraðan á og herma eftir handastöðunni á spjaldinu í hvelli. Sá sem er síðastur til þess að herma eftir handastöðunni tapar umferðinni og tekur spilið sem var lagt fram. Leikmaðurinn sem er með fæstu spilin í lokin stendur uppi sem sigurvegari.
Einfalt og skemmtilegt spil sem allir geta lært og öll fjölskyldan getur haft gaman að.
Availability: Á lager