Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Yu-Gi-Oh! Tin 2014 Mega

2.900 kr.

Glæsilegt safnkortaspil í álboxi
Spilaðu Yu-Gi-Oh spilið sem byggt er á geysivinsælum samnefndum þáttum og myndasögum. Tveir leikmenn takast á og með hjálp ýmissa skrímsla-, gildru- og seiðspila reyna þeir að fella skrímsli hvors annars og ná lífsstigum (Life Points) andstæðingsins niður í 0.

Sterkbyggt álboxið sem tilheyrir þessari 2014 útgáfu er 15% stærra en fyrri útgáfur til að hámarka geymslupláss. Boxið inniheldur þrjá 16 spila megapakka með eftirfarandi tegundir af spilum: 12 venjuleg, 1 sjaldgæft, 1 súper sjaldgæft, 1 últra sjaldgæft og 1 leyni sjaldgæft. Þrjú Firefist eða Bujin spil fylgja einnig: 2 súper sjaldgæf, og 1 mjög sjaldgæft spil sem ekki hefur sést áður. Fæst í 2 mismunandi útgáfum; með Firefist eða Bujin.

Availability: In stock

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 34-753-9 Vöruflokkur

Deila

Aldur: 6+
Útgefandi: Konami
Innihald:
– Þrjú 16 spila sett
– Þrjú Firefist/Bujin spil

Vörumerki

Konami

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.