Fjöldi leikmanna: 2-15
Leiktími: 1-5 mín
Aldur: 13+
Hönnuður: Chris Cieslik
Listamaður: Cupcakes
Útgefandi: Asmadi Games
Innihald:
50 spil
50 spil
3.995 kr. 3.196 kr.
Fljótlegt, ruglað og fjörugt spil frá Asmadi Games fyrir 2-15 leikmenn, 13 ára og eldri. Sjálfstætt spil í We didn‘t playtest this spilaseríunni. Markmið leiksins er einfalt í sjálfu sér, það er að vinna! Leikmenn draga spil og spilin segja hvað þeir eiga að gera. Þú verður að spila til að skilja!
Ekki er þörf á grunnleik en hægt er að sameina grunnleik, viðbótir og framhaldsspil.
Availability: Á lager