20%

In the Sky – Bunny Kingdom viðbót

5.590 kr. 4.472 kr.

Viðbót við herkænskuspilið Bunny Kingdom fyrir 2-5 leikmenn, 14 ára og eldri. Kanínubarónarnir hafa lagt undir sig nýja heiminn en nú hangir yfir þeim risavaxið ský. Kanínurnar sjá sér leik á borði og halda í könnunarleiðangur upp til himins til að finna ný svæði til að sigra, byggja skýjaborgir og finna auðlindir til að nýta og stofna ný lén.

Ath. Spilast ekki sjálfstætt heldur sem viðbót við Bunny Kingdom grunnspil.

Availability: Á lager

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 41-51585 Vöruflokkar ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 45 mín
Aldur: 14+
Hönnuður: Richard Garfield
Listamaður: Paul Mafayon
Innihald:
• Leikborð með stóru skýi
• 86 kanínur
• 7 borgir
• 20 byggingarflísar
• 50 leiðangursspil
• 30 peningaskífur
• Leikreglur

enska

Vörumerki

iello