Fjöldi leikmanna: 4-8
Leiktími: 30 mín
Aldur: 6+
Innihald:
• Leikborð
• 4 leikpeð
• 120 spil
• Stundaglas
• Leikreglur
• Leikborð
• 4 leikpeð
• 120 spil
• Stundaglas
• Leikreglur
3.790 kr. 3.032 kr.
Master Mime Mime Game
Skemmtilegt látbragðsspil frá Janod fyrir 4-8 leikmenn, 6 ára og eldri. Leikmenn skipta sér í lið og einn leikmaður dregur spil úr einhverjum flokki sem ákvarðaður er með því að snúa vísinum á leikborðinu. Leikmaðurinn reynir síðan að leika það sem spilið sýnir með látbragði og hljóðum og liðsfélagar hans reyna að giska á hvað það er áður en tíminn rennur út. Fyrra liðið sem vinnur sér inn 10 spil sigrar. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem eflir liðsandann.
Availability: Á lager