Thule Axle Mount EzHitch Cup
4.200 kr.
Skál sem gerir þér kleift að tengja Thule hjólavagninn þinn við annað hjól.
ATH að öxullinn sem fyrir er þarf að vera nógu langur til að grípa/festast þegar skálin er komið uppá hann. Ef það nær ekki saman er hægt að fá þetta sama stykki með löngum quick release öxli. Eins er hægt að þræða skálina uppá 12mm öxla, sjá nánar hér SKJAL til að átta sig á því hvaða öxul á að velja.
- Inniheldur skálina sem fest er við öxulinn á hjólinu en engan öxul.
Availability: Out of stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.