Fjöldi leikmanna: 2
Aldur: 5+
Innihald:
• 4 spjöld með rúðuneti
• 2 hólf
• 20 seglar
• 2 pennar
• Leiðbeiningar
• 4 spjöld með rúðuneti
• 2 hólf
• 20 seglar
• 2 pennar
• Leiðbeiningar
4.895 kr. 3.916 kr.
Pirates Battleship
Velkominn um borð sjóari! Vertu klárari en andstæðingurinn og vertu á undan til að sökkva öllum óvinaskipunum. Hægt er að velja um 2 erfiðleikastig (byrjendastig með 20 rúðum og erfiðara stig með 64 rúðum). Hvor leikmaður fær 10 segulskip til að setja á rúðunetið. Leikmenn hafa annað rúðunet til að skrifa hjá sér skotin sem þeir hleypa af á andstæðinginn. Skemmtilegt og spennandi spil fyrir börn.
Ekki til á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun