Við höfum lokað verslun okkar í Holtasmára 1 vegna flutninga.Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þessu fylgir.
Við sýnum, hjólavagna, hjólasæti og kerrur eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband við okkur á facebook eða í síma 565-4444. 


Netverslunin er opin og afgreiðum við netpantanir alla virka daga. 

Afhendingamöguleikar eru fjórir: 

 1. Sótt í Björtusali 6 Kópavogi
 2. Heimsending með Sending.is*
 3. Sent með Dropp*
 4. Sent með póstinum

Pantanir sem berast fyrir kl. 11 á virkum dögum eru afgreiddar samdægurs á Dropp.
Pantanir sem berast fyrir kl. 14 á virkum dögum eru afgreiddar samdægurs á Sending.is og á Póstinn.
Pantanir sem berast fyrir kl. 14 á virkum dögum er hægt að sækja samdægurs í Björtusali 6. 

Endilega sendið okkur fyrirspurn á facebook eða tölvupóst á margtogmikid@margtogmikid.is ef eitthvað er óljóst eða þið þurfið aðstoð.

*Sending.is býður uppá heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ, Grindavík, Hveragerði, Selfoss og á Akranes.
ATH að valmöguleikinn birtist ekki fyrr en heimilisfang hefur verið skráð. 

*Afhendingastaðir DROPP utan höfuðborgarsvæðisins

 • N1 Akranesi

 • N1 Hveragerði

 • N1 Selfossi

 • N1 Reykjanesbæ

 • N1 Leiruvegi Akureyri

 • N1 Egilsstöðum

 • N1 Borgarnesi

Afhendingastaðir DROPP á Höfuðborgarsvæðinu

 • N1 Hringbraut

 • N1 Ártúnshöfða

 • N1 Bíldshöfða

 • N1 Lækjargötu (Hafnarfirði)

 • N1 Háholti (Mosfellsbæ)

 • N1 Borgartúni

 • N1 Fossvogi

 • N1 Skógarseli (Breiðholti)

 • N1 Ægisíðu

 • N1 Gagnvegi (Grafarvogi)

 • N1 Stórahjalla (Kópavogi)

 • Kringlan þjónustuver

 • World Class Laugum

 • World Class Vatnsmýri

 • World Class Seltjarnarnesi

 • World Class Tjarnarvöllum