Við höfum lokað verslun okkar í Holtasmára 1 vegna flutninga.Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þessu fylgir.
Við sýnum, hjólavagna, hjólasæti og kerrur á Rauðhellu 5 í Hafnarfirði. Vinsamlegast hafið samband við okkur á facebook eða í síma 565-4444. 


Netverslunin er opin og afgreiðum við netpantanir alla virka daga. 

Afhendingamöguleikar eru þrír: 

  1. Sótt á Rauðhellu 5 í Hafnarfirði
  2. Sent með Dropp* (afhendingastaðir Dropp eða heimsent)
  3. Sent með Póstinum (pósthús, póstbox, heimsent)

Pantanir sem berast fyrir kl. 11 á virkum dögum eru afgreiddar samdægurs á Dropp og á póstinn. 

Endilega sendið okkur fyrirspurn á facebook eða tölvupóst á margtogmikid@margtogmikid.is ef eitthvað er óljóst eða þið þurfið aðstoð.