Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Thule Yepp Nexxt Maxi RM - Brúnt hjólasæti

26.490 kr.

Létt og öruggt reiðhjólasæti með nútímalegri hönnun og hámarks þægindum. Beltið er festist með segulfestingu sem er mjög fljótlegt og þægilegt. Auðvelt að festa sætið á og taka af flestum  bögglaberum og þarfnast engrar auka festingar.

Aukahlutir:
Regnplast/hlíf þegar sætið er ekki í notkun
Ljós á sætið til að auka sýnileika.
Brjóstól til að tryggja að barnið smeigi sér ekki úr beltinu

Ekki til á lager

Deila

  • Stillanlegt og bólstrað 5 punkta belti
  • Mjúkt og höggdeyfandi sætið veitir barninu þægilega ferð
  • Létt og traust sæti sem sameinar harða skel og mjúka bólstrun til að veita barninu bestu þægindi
  • Segulmagnaða öryggisbeltið er auðvelt, fljótlegt og þægilegt í notkun
  • Stillanlegar fótastöður og ólar svo stóllinn vex með barninu
  • Fljótlegt og auðvelt að festa sætið á bögglabera hjólsins
  • Glitaugu sem auka sýnileika
  • Auðvelt að þrífa og halda sætinu þurru þökk sé vatnsfráhrindandi efni sætisins
  • Hannað og prófað fyrir börn frá 9 mánuða* til 6 ára, allt að 22 kg. * Mikilvægt er að barnið hafi nægan líkamlegan styrk s.s í bol og hálsi sem helst ekki endilega í hendur við aldursviðmið

 Nánari upplýsingar ( PDF )
 Handbók ( PDF )

The child’s highest weight 22 kg
Weight 3.0 kg
Seat belt 5-point

Vörumerki

THULE

Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.

Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.

Þyngd 10,1 kg
Ummál 88 × 38 × 40 cm
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.