Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Thule Shine

99.990 kr.

Fyrirferðalítil en rúmgóð borgarkerra sem veitir börnum og foreldrum alhliða þægindi. Kerruna er hægt að nota frá fæðingu og þar til barnið er 22 kg.  Stillanlegur fótaskemill, stór skermur með góðri öndun og bólstrað sæti veita þægindi fyrir barnið. Fyrir foreldra er þessi létta og trausta kerra auðveld í notkun. Hægt er að snúa sætinu fram eða aftur og kerran pakkast auðveldlega og vel saman hvort sem sætið snýr fram eða aftur. Góð fjöðrun er á öllum hjólum sem gerir það að verkum að ferðin verður mýkri, jafnvel í gömlum steinlögðum borgargötum. Stór geymslukarfa með góðu aðgegni sem tekur allt að 10 kg. 

Hægt að fá burðarrúm á stellið og einnig er hægt að fá festingar fyrir flestar gerðir af bílstólum. 

Sjá alla aukahluti fyrir Thule Shine

Availability: Á lager

Vörunúmer 16-11400202 Vöruflokkar , Tagg

Deila

  • Reversible, reclining seat and an adjustable leg rest ensures great child comfort​
  • Large, extendable canopy with UPF50+ protection provides full coverage and ventilation​
  • One-hand compact fold with self-standing capability
  • Excellent maneuverability, with easy one-hand push thanks to a sturdy and lightweight design​
  • Large, easy-access cargo basket with high weight capacity, up to 10kg​
  • One-hand adjustable sliding handlebar provides a good fit for any parent​
  • Easy step-in step makes it safe for an older child to climb into the stroller on their own​
  • All-wheel suspension makes for a smooth ride​
  • Includes bumper bar and rain cover​
  • Multiple from birth accessories include Thule Shine Bassinet, Thule Newborn Inlay, Thule Newborn Nest, Thule Shine Infant Car Seat Adapter (accessories sold separately, bassinet not available in all markets)
Max child weight 22 kg
Max stroller weight capacity 33.4 kg
Folded dimensions 69 x 52 x 35 cm
Weight 9.85 kg
Door pass through 52 cm
Safety harness 5-point
Meets safety standards x
Children 1
Color Black on Black
Model number 11400202

Vörumerki

THULE

Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál. Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.