Please, add your first item to the wishlist

The Quacks of Quedling Burg Viðbót

4.780 kr.

Viðbót við verðlaunaspilið The Quacks of Quedlinburg sem spilast með grunnspilinu, ásamt öðrum viðbótum ef vill. Skottulæknarnir láta sér alltaf detta í hug nýjar brellur til að klekkja á trúgjörnum sjúklingum. Í viðbótinni er bætt við aukaskrefi þar sem skottulæknarnir brugga ilmkjarnaolíur sjúklingum sínum „til bóta“ við hinum ýmsu kvillum. Síðan fer fram stigatalning samkvæmt grunnspilinu.

Availability: Á lager

Vörunúmer 42-88319 Vöruflokkar , Tögg , , , ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 45 mín
Aldur: 10+
Hönnuður: Wolfgang Warsch
Listamaður: Dennis Lohausen
Útgefandi: Schmidt
Innihald:
-5 alkemistaflöskur (leikmannaspjöld)
-2 hráefnabækur
-5 ilmkjarnaskífur
-20 ilmkjarnaspil
-8 sjúklingaskífur
-8 sjúklingaspjöld
-20 spádómsspil
-30 eiturskífur
-40 stigaskífur

Vörumerki

Schmidt

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.