Please, add your first item to the wishlist

Sparkbíll Mercedes AMG C63 3in1 Hvítur

19.995 kr.

Glæsilegur og vandaður barnabíll frá Jamara fyrir börn frá 6 mánaða. Rauð eftirlíking af gerðinni Mercedes Benz-AMG GLE63. Fullorðnir geta ýtt bílnum áfram og stýrt með handfangi. Hólfi undir sæti og fótafjalir sem hægt er að fjarlægja ásamt veltivörn að aftan. Sætið er með góðum stuðningi fyrir bak og hliðarslár, en hægt er að taka handfang og hliðarslár af. Stýrið gefur frá sér hljóð (flauta og tónlist) og gengur fyrir 2x AA (1,5V) rafhlöðum (fylgja ekki).

Availability: Á lager

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Vörumerki

Jamara

Þyngd 5 kg
Ummál 84 × 40 × 83 cm

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.