Please, add your first item to the wishlist

Magic Kaldheim Theme Booster

1.295 kr.

Velkomin til Kaldheim, hins snævi þakta lands spádóma og goðsagna. Leiðir milli ríkja hafa opnast og stríð brotist út á milli guða, dauðlegra og forynja. Skapaðu þér nafn í baráttunni og saga þín mun lifa að eilífu. Kaldheim er 86. viðbótin við Magic the Gathering heiminn.

Theme booster pakkar fást í fjórum útgáfum með mismunandi litaþemum og mismunandi persónum í forgrunni. Hver þeirra inniheldur 35 spil.

**Vinsamlegast tilgreinið týpu/lit í athugasemd við lok pöntunarferlis.**

Availability: Á lager

Vörunúmer 34-7611 Vöruflokkur Tögg ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur: 13+
Yfirmaður hönnunarteymis: Ethan Fleischer
Listræn stjórnun: Cynthia Sheppard
Útgefandi: Wizards of the Coast
Innihald: 35 spil

Vörumerki

Wizards of the Coast

Karfa
  • Engar vörur í körfu.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.