• 1 x Alternative art premium foil spil
• 20 x premium foil spil
• 20 x grunnlandsspil
• Spilabox
• Teningur
• 2 x yfirlitsspil
Please, add your first item to the wishlist
7.995 kr.
Velkomin til Kaldheim, hins snævi þakta lands spádóma og goðsagna. Leiðir milli ríkja hafa opnast og stríð brotist út á milli guða, dauðlegra og forynja. Skapaðu þér nafn í baráttunni og saga þín mun lifa að eilífu. Kaldheim er 86. viðbótin við Magic the Gathering heiminn.
Hver bundle pakki inniheldur m.a. 10 draft booster pakka, 20 premium foil spil og 1 alternative art premium foil spil.
Availability: Á lager
Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með nýjungum og tilboðum
Hægt að skoða/kaupa hjólavagna, hjólasæti og barnakerrur milli kl. 13-17 alla virka daga (stundum lengur)
Netverslun er opin
FYLGDU OKKUR
VÖRUFLOKKAR
Um okkur
Í Margt og mikið fást falleg leikföng, spil, púsl, föndurvörur og þrautir. Einnig Thule barnasæti á hjól, hjólavagnar, barnakerrur, útivistarbakpokar, tölvutöskur, ferðatöskur og hjólavörur.
Eins og er erum við eingöngu með vefverslun en stefnum á að opna verslun aftur fljótlega. Við erum með vöruhús þar sem við getum sýnt viðskiptavinum hjólavagna, kerrur og hjólasæti eftir samkomulagi.