Please, add your first item to the wishlist

JVH 1000 bita - Púslbúðir

3.290 kr.

JVH Meistaramót Púslaranna 1000 bitar

National Championships Puzzling

Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Jumbo með skondinni mynd eftir Jan Van Haasteren. Allir verða að einbeita sér á meistaramótinu í púsli þar sem keppnissamir púslarar láta til sín taka. Eins og allir púslarar vita eru púslbitar viðkvæmir og léttir, svo ef dragsúgur berst inn í rýmið… hvað þá stóreflis vindkviða… verður púslkeppnin ansi skrautleg.

Flestir aðdáendur Jan Van Haasteren þekkja án efa helsta einkennismerki hans, hákarlauggann, sem er að finna í öllum hans púslum. Önnur smáatriði sem birtast iðulega í púslunum hans eru: Sánkti Nikulás, hendurnar, fölsku tennurnar og sjálfsmynd af Haasteren sjálfum. Meistarinn sjálfur er látinn en lærlingar hans hafa haldið uppteknum hætti og gleðja áfram púslara um allan heim.

Availability: Á lager

Vörunúmer 55-19090 Vöruflokkar , Tagg

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Aldur: 12+
Fjöldi Púslbita: 1000
Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Listamaður púsls: Jan Van Haasteren

Vörumerki

Jumbo

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.