Hairdresser set
Flott leikfangahárgreiðslusett í grænni tösku frá Janod. Í töskunni má finna skæri, greiðu, hárblásara, sléttujárn, rakvél og spegil. Allir hlutirnir í töskunni eru gerðir úr vönduðum og sjálfbærum viði. Frábært í hlutverkaleiki fyrir upprennandi hárgreiðslumeistara. Stærð tösku: 21,6 x 9,5 x 16,5 cm.