Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Exit: The Deserted Lighthouse

4.990 kr.

Exit: Yfirgefni Vitinn

Spennandi samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þið þrammið eftir dimmri, grjótströndinni í leit að skjóli frá storminum. Holdvot lítið þið upp og sjáið skæran geisla brjótastí gegnum regnið. Viti! En skyndilega slokknar ljósið og þegar þið horfið yfir hafið sjáíð þið skip sem stefnir beint á klettana. Þið gerið ykkur grein fyrir að það er undir ykkur komið að komast upp í vitann og kveikja ljósið aftur áður en skipir strandar. En margar undarlegar hindranir standa í vegi…

Erfiðleikastig: 4/5.

Availability: Á lager

2 users have this item in wishlist

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 91-692878 Vöruflokkar , , Tagg

Deila

Aldur: 12+
Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 120-180 mín
Hönnuðir: Inka & Markus Brand

Listamenn: 

  • Martin Hoffman
  • Florian Beige
Útgefandi: Thames & Kosmos
Innihald:
• 1 afkóðunarskífa
• 4 púsl með 88 bitum hvert
• 2 dularfullir hlutir
• 12 gátuskjöl
• Leikreglur

Vörumerki

Thames & Kosmos

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.