Please, add your first item to the wishlist

Diamant

4.900 kr.

Demanturinn

Leikmenn hætta sér niður í námagöng með því að fletta spilum og deila með sér gimsteinunum sem þeir finna á leiðinni. Áður en næsta spili er flett hefur hver leikmaður möguleika á að flýja námuna og koma fundi sínum fyrir. Af hverju ætti hann að gera það?

Jú, af því að námurnar eru stórhættulegar, þar leynast sporðdrekar, snákar og eiturgufur og þar geta orðið skriður og sprengingar. Ef leikmaður nær ekki að flýja áður en eitthvað hendir hann, tapar hann öllum verðmætum sínum. Því færri leikmenn sem láta sig hverfa, því meiri hlutdeild eignast hver hinna eftirstandandi í næsta fundi.

Spennandi blekkingarspil fyrir 3-8 leikmenn, 8 ára og eldri, sem hlotið hefur tilnefningar til ýmissa verðlauna.

Availability: Á lager

Vörunúmer 41-51332 Vöruflokkar ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Fjöldi leikmanna: 3-8
Leiktími: 30 mín
Aldur: 8+
Hönnuðir: 

  • Bruno Faidutti
  • Alan R. Moon
Listamenn: 

  • Jörg Asselborn
  • Claus Stephen
  • Christof Tisch
  • Paul Mafayon
Innihald:
-35 könnunarspil
-16 ákvarðanaspil
-100 gimsteinar
-8 peð
-8 kistur
-5 hindrunarskífur
-leikborð
-leikreglur
-leikmannahjálp
enska

Vörumerki

iello

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.