Please, add your first item to the wishlist

Brain Waves: The Astute Goose

3.495 kr.

Heilabylgjur: Kæna Gæsin

Skemmtilegur fjölskylduminnisleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Brain Waves leikir þjálfa heilann á stuttum tíma. Öll leikjaserían er hönnuð af reyndum hönnuðum og prófuð af taugasérfræðingum. Í þessum leik þarftu að bera kennsl á einn grunaðan í uppröðun. Hvernig vöru fötin hans á litinn? Var hann með bindi? Eða hund? Eða var það köttur? Leikmenn minnisleggja eins mörg einkenni og þeir geta til að bera kennsl á sem flesta sakborninga. Sá sem finnur flesta sigrar!

Availability: Á lager

Vörunúmer 91-690830 Vöruflokkar , ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Fjöldi leikmanna: 1-5
Leiktími: 15 mín
Aldur: 8+
Hönnuður: Reiner Knizia
Listamaður: Marc Margielsky
Innihald:
• 25 spil grunaðra
• 6 númeraspil
• 5 einkennaspil
• 2 teningar
• Skrifblokk
• Leikreglur

Vörumerki

Thames & Kosmos

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.