• Mótorhjól
• Rafhlöður
• Hleðslutæki
• Leiðbeiningar
Please, add your first item to the wishlist
63.900 kr.
Glæsilegt og vandað barnamótorhjól frá Jamara fyrir börn, 3 ára og eldri. Rauð og hvít eftirlíking af BMW S1000RR á skalanum 1:7. Á hjólinu eru hjálpardekk sem hægt er að taka af þegar barnið er orðið æfðara og getur notað hjólið eins og venjulegt mótorhjól. Hjólið er sett í gang með lykli. Öflugir mótórar knýja hjólið sem hægt er að keyra á 2 hraðastillingum. Með ljósum og hljóðum. Hleðslutími er 10-15 klst og endingartími einnar hleðslu er 60-90 mín. Gripgóð dekk. Notist utandyra á jöfnu undirlagi. Hleðslurafhlöður og hleðslutæki innifalin. Stærð: 101 x 47 x 69 cm.
Availability: Á lager
Þyngd | 20 kg |
---|---|
Ummál | 110 × 42 × 68 cm |
Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með nýjungum og tilboðum
Hægt að skoða/kaupa hjólavagna, hjólasæti og barnakerrur milli kl. 13-17 alla virka daga (stundum lengur)
Netverslun er opin
FYLGDU OKKUR
VÖRUFLOKKAR
Um okkur
Í Margt og mikið fást falleg leikföng, spil, púsl, föndurvörur og þrautir. Einnig Thule barnasæti á hjól, hjólavagnar, barnakerrur, útivistarbakpokar, tölvutöskur, ferðatöskur og hjólavörur.
Eins og er erum við eingöngu með vefverslun en stefnum á að opna verslun aftur fljótlega. Við erum með vöruhús þar sem við getum sýnt viðskiptavinum hjólavagna, kerrur og hjólasæti eftir samkomulagi.