UMOKKUR
Image module
Verslunin MARGT & MIKIÐ selur gæðaleikföng, spil, púsl, barnafatnað og töskur svo eitthvað sé nefnt, en eins og nafnið gefur til kynna fæst þar mjög margt og mikið! Verslunin opnaði þann 22. nóvember 2017 og er staðsett á jarðhæðinni í Hjartaverndarhúsinu, Holtasmára 1.
Margt og mikið styður við barnahjálparsamtökin SPES sem reka barnaþorp í Tógó og renna 10% af allri sölu beint til samtakanna.