Thule Yepp Nexxt mini hjólasæti – myntu

20.900 kr.

Létt og stílhreint hjólasæti að framan með snjallri hönnun

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Brands:Thule
Deila

Lýsing

 • Stillanlegt og bólstrað 5 punkta öryggisbelti
 • Mjúkt og höggdeyfandi sætið veitir barninu þægilega ferð
 • Fljótt og auðvelt að festa sætið á hjólið og taka það af
 • Létt og traust sæti sem sameinar harða skel og mjúka bólstrun sem veitir barninu aukin þægindi
 • Með segulmögnuðu öryggisbelti svo það er auðvelt, fljótlegt og þægilegt að festa barnið
 • Sætið vex með barninu með stillanlegum fótarstoðum og ólum
 • Handfang fyrr barnið
 • Auðvelt að þrífa sætið og halda þurru því efnið í sætinu er vatnsfráhrindandi
 • Hannað og prófað fyrir börn frá 9 mánaða* til 3 ára eða allt að 15 kg
  (* Mælt er með samráð við lækni áður en börn yngri en 1 árs nota stólinn)
 • Sætið vegur 1,9 kg

Merki

Thule

Frekari upplýsingar

Þyngd 3.3 kg
Ummál 50 x 33 x 24 cm