Lýsing
- Stillanlegt og bólstrað 5 punkta öryggisbelti
- Mjúkt og höggdeyfandi sætið veitir barninu þægilega ferð
- Fljótt og auðvelt að festa sætið á hjólið og taka það af
- Létt og traust sæti sem sameinar harða skel og mjúka bólstrun sem veitir barninu aukin þægindi
- Með segulmögnuðu öryggisbelti svo það er auðvelt, fljótlegt og þægilegt að festa barnið
- Sætið vex með barninu með stillanlegum fótarstoðum og ólum
- Handfang fyrr barnið
- Auðvelt að þrífa sætið og halda þurru því efnið í sætinu er vatnsfráhrindandi
- Hannað og prófað fyrir börn frá 9 mánaða* til 3 ára eða allt að 15 kg
(* Mælt er með samráð við lækni áður en börn yngri en 1 árs nota stólinn) - Sætið vegur 1,9 kg