Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Thule Urban Glide2 Barnakerra – Blá

94.900 kr.

Létt og þægileg alhliða barnakerra sem einnig er frábær hlaupakerra.
Hentar einstaklega vel í íslenskum aðstæðum sem geta sannarlega verið fjölbreyttar.
Frábær fjöðrun, bremsa í handfangi og gott skyggni sem ver barnið fyrir veðri.  Margir AUKAHLUTIR fáanlegir.

Availability: Á lager

Deila

  • Með snúningshjóli að framan svo auðvelt er að stýra kerrunni. Framhjólinu er auðveldlega hægt að læsa fyrir hlaup eða göngu í grófara undirlagi.
  • Afturdekkin eru 16″ og er kerran því afar stöðug.
  • Hægt að brjóta kerruna saman með einu handtaki fyrir geymslu eða flutning.
  • Handbremsa í stýrinu svo auðvelt er að stjórna hraða á mikilli ferð eða í bratta.
  • Skerminn er hægt að stilla í mismunandi stöður. Sé hann alveg frammi ver hann barnið vel fyrir veðri og vindum.
  • Stillanlegur halli á sæti sem legst alveg niður. ATH að hægt er að fá strappa til að halda sætinu ennþá uppréttara.
  • Öflugt fjaðrakerfi gerir ferðina þægilegri fyrir alla og minnkar höggið fyrir barnið í hrjúfu undirlagi.
  • Auðvelt að stilla handfang að hæð þess sem keyrir kerruna.
  • Rúmgott farangurshólf undir sætinu sem hægt er að loka vel með rennillás.
  • Öruggt og þægilegt sæti með 5 punkta belti og góðu loftflæði.
  • Gluggi með segulhlíf svo hægt sé að hafa auga með barninu án þess að trufla það með látum.
  • Aukinn sýnileiki með endurskini á hjólum og skerm.
  • Hægt að nota frá fæðingu með vagnstykki eða bílstólafestingum (selst sér).
  • Hægt er að fjarlægja sæti og skerm af kerrugrindinni.
Max child weight 22 kg
Max stroller weight capacity 34 kg
Folded dimensions 87 x 69 x 34 cm
Weight 11.5 kg
Shoulder width 31.5 cm
Sitting height 53 cm
Door pass through 69 cm
Safety harness 5-point
Meets safety standards x
Children 1
Þyngd 80 kg
Ummál 107 × 77 × 34 cm

Vörumerki

THULE

Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál. Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.