Lýsing
- Taskan opnast vel, svo aðgengi að fötum og búnaði er gott.
- Stór netavasi með rennilás í lokinu hjálpar til að halda góðu skipulagi.
- Aðgengilegt hólf fyrir lykla, veski eða aðra smáhluti.
- Burðarhandföng á hlið og ofan á svo auðvelt að setja á farangurshólf og lyfta inn og út úr bíl
- Strappar sem hægt er að stilla svo innihaldið hringli ekki í pokanum þegar hann er ekki fullur.
- Mál: 39.0 x 43.0 x 81.0 cm
- Þyngd: 4.6 kg